Frumsýnd 26.11.2025

Jurassic Park (1993)

Jurassic Park (1993)

Bönnuð innan 12 ára

Kvikmyndategund

Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar

Leikstjóri

Steven Spielberg

Sýningartími

2klst 6mín

Helstu leikarar

Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum, Richard Attenborough, Samuel L. Jackson

Skoða sýningartíma
Vegna stórkostlegra tækniframfara hefur mönnum nú tekist að búa til eyju sem er full af lifandi risaeðlum. John Hammond, skapari garðsins, býður fjórum einstaklingum, ásamt afabörnum sínum, að koma með sér til Júragarðsins, eins og eyjan er kölluð. En nú er spurning hvort að þeim sé óhætt á eyjunni, og hvort allt fer eins og áætlað var. Til dæmis gæti það sett strik í reikninginn þegar einn af starfsmönnum garðsins reynir að stela risaeðlufóstrum og til að bregðast við því þarf að slökkva á öllu rafmagninu í garðinum. Heimsóknin er nú við það að breytast í martröð og menn verða að berjast fyrir lífi sínu.

Kvikmyndategund

Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar

Leikstjóri

Steven Spielberg

Sýningartími

2klst 6mín

Helstu leikarar

Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum, Richard Attenborough, Samuel L. Jackson

Vegna stórkostlegra tækniframfara hefur mönnum nú tekist að búa til eyju sem er full af lifandi risaeðlum. John Hammond, skapari garðsins, býður fjórum einstaklingum, ásamt afabörnum sínum, að koma með sér til Júragarðsins, eins og eyjan er kölluð. En nú er spurning hvort að þeim sé óhætt á eyjunni, og hvort allt fer eins og áætlað var. Til dæmis gæti það sett strik í reikninginn þegar einn af starfsmönnum garðsins reynir að stela risaeðlufóstrum og til að bregðast við því þarf að slökkva á öllu rafmagninu í garðinum. Heimsóknin er nú við það að breytast í martröð og menn verða að berjast fyrir lífi sínu.

Sýningar

Dagsetning

Egilshöll

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

340

Dagsetning

Snið

2D

Texti

Enginn texti