Frumsýnd 13.10.2025

Gattaca (1997)

Gattaca (1997)

Bönnuð innan 12 ára

Kvikmyndategund

Drama, Vísindaskáldskapur, Spenna, Gullmolar

Leikstjóri

Andrew Niccol

Sýningartími

1klst 46mín

Helstu leikarar

Ethan Hawke, Uma Thurman, Jude Law

Skoða sýningartíma
Í ekki allt of fjarlægri framtíð, er maður sem er allt annað en fullkominn, sem langar að ferðast um geiminn. Vísindasamfélagið hefur flokkað Vincent Freeman sem óæskilegan til slíkra ferðalaga vegna genauppbyggingar hans, og hann er orðinn einn af þeim flokki manna sem aðeins nýtast í lítilmótlegri störf. Til að ná takmarki sínu þá ákveður hann að þykjast vera vera Jerome Morrow, fullkomlega samsettur maður genalega séð, sem er lamaður og bundinn við hjólastól eftir bílslys. Með aðstoð fagmanns nær Vincent að viðhalda blekkingunni, með því að breyta þvagprufum. Þegar hann er á lokametrunum og nánast að leggja af stað í sína fyrstu geimferð, þá er yfirmaður geimáætlunarinnar drepinn og lögreglan hefur rannsókn, sem gæti afhjúpað leyndarmáið hans.

Kvikmyndategund

Drama, Vísindaskáldskapur, Spenna, Gullmolar

Leikstjóri

Andrew Niccol

Sýningartími

1klst 46mín

Helstu leikarar

Ethan Hawke, Uma Thurman, Jude Law

Í ekki allt of fjarlægri framtíð, er maður sem er allt annað en fullkominn, sem langar að ferðast um geiminn. Vísindasamfélagið hefur flokkað Vincent Freeman sem óæskilegan til slíkra ferðalaga vegna genauppbyggingar hans, og hann er orðinn einn af þeim flokki manna sem aðeins nýtast í lítilmótlegri störf. Til að ná takmarki sínu þá ákveður hann að þykjast vera vera Jerome Morrow, fullkomlega samsettur maður genalega séð, sem er lamaður og bundinn við hjólastól eftir bílslys. Með aðstoð fagmanns nær Vincent að viðhalda blekkingunni, með því að breyta þvagprufum. Þegar hann er á lokametrunum og nánast að leggja af stað í sína fyrstu geimferð, þá er yfirmaður geimáætlunarinnar drepinn og lögreglan hefur rannsókn, sem gæti afhjúpað leyndarmáið hans.

Sýningar

Dagsetning

Egilshöll

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

340

Dagsetning

Snið

2D

Texti

Enginn texti