Frumsýnd 6.10.2025

Blade Runner: The Final Cut (1982)

Blade Runner: The Final Cut (1982)

Bönnuð innan 16 ára

Kvikmyndategund

Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Gullmolar

Leikstjóri

Ridley Scott

Sýningartími

1klst 57mín

Helstu leikarar

Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young

Skoða sýningartíma
Í hátæknilegri framtíð árið 2019, er Los Angeles orðin dimm og drungaleg stórborg, og mannkynið má muna sinn fífil fegurri. Rick Deckard er fyrrum lögga og hausaveiðari sem hefur það verkefni með höndum að drepa eftirmyndir, en það eru klón af mönnum sem látin eru vinna í nýlendum utan Jarðarinnar. Þegar fjórar eftirmyndir gera blóðuga uppreisn, þá er Deckard kallaður til starfa, þó hann sé sestur í helgan stein. Hann eltir þessi vélmenni og drepur þau eitt af öðru, en hittir á ferð sinni eina eftirmynd, Rachael, sem hefur þróað með sér mannlegar tilfinningar, þó svo hún sé bara vélmenni. Eftir því sem Deckard nálgast foringja uppreisnarinnar, þá veldur einlægt hatur hans á gervigreind því að hann fer að efast um sjálfan sig í þessum framtíðarheimi, hvað er mennskt og hvað ekki.

Kvikmyndategund

Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Gullmolar

Leikstjóri

Ridley Scott

Sýningartími

1klst 57mín

Helstu leikarar

Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young

Í hátæknilegri framtíð árið 2019, er Los Angeles orðin dimm og drungaleg stórborg, og mannkynið má muna sinn fífil fegurri. Rick Deckard er fyrrum lögga og hausaveiðari sem hefur það verkefni með höndum að drepa eftirmyndir, en það eru klón af mönnum sem látin eru vinna í nýlendum utan Jarðarinnar. Þegar fjórar eftirmyndir gera blóðuga uppreisn, þá er Deckard kallaður til starfa, þó hann sé sestur í helgan stein. Hann eltir þessi vélmenni og drepur þau eitt af öðru, en hittir á ferð sinni eina eftirmynd, Rachael, sem hefur þróað með sér mannlegar tilfinningar, þó svo hún sé bara vélmenni. Eftir því sem Deckard nálgast foringja uppreisnarinnar, þá veldur einlægt hatur hans á gervigreind því að hann fer að efast um sjálfan sig í þessum framtíðarheimi, hvað er mennskt og hvað ekki.

Sýningar

Dagsetning

Egilshöll

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

333

Dagsetning

Snið

2D

Texti

Enginn texti